Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

23.03.2012 18:40

Ingi Þór og Hildur fá viðurkenningu 

 

Ingi Þór fékk viðurkenningu fyrir besta þjálfarann í seinni hluta eða seinni 14 leikja í Iceland express deild kvenna. Hildur Sigurðardóttir var í fimm leikmanna úrvalsliði deildarinnar ásamt Lele Hardy Njarðvík, Sigrúnu Sjöfn KR, Írisi Sverrisdóttur Haukum, og Pálínu Gunnlaugs Keflavík.

 

Frábært hjá okkar fólki og nú tekur úrslitakeppnin við og er fyrsti leikur Snæfellsstúlkna, útileikur á föstudaginn 23. mars kl 19:15 í Njarðvík.

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2269
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292742
Samtals gestir: 253534
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 14:26:52
Flettingar í dag: 2269
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292742
Samtals gestir: 253534
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 14:26:52