Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

10.03.2012 12:47

Gönguleiðir á Snæfellsnesi

Ferðafélag Snæfellsness hefur tekið í notkun nýtt gönguleiðakort fyrir Snæfellsnes. Þar má sjá áætlaða gönguslóð eftir háfjallgarðinum og nokkrar gönguleiðir þvert yfir hann. Fleiri munu bætast við, jafnt á láglendi og á sjálfum fjallgarðinum. Hægt er að skoða ljósmyndir á kortinu og von er á enn fleiri myndum. Á sjálfu kortinu er leiðbeiningatexti, hvernig hægt er að setja inn gönguleiðir á GPS tæki. Texti á ensku mun koma fljótlega.

Kortið er hægt að skoða undir Gönguleiðir og Hiking on Snaefellsnes.

http://www.ffsn.is/

Sunnudaginn 11. mars kl. 20:00 verður haldinn í Sögumiðstöðinni,kynningarfundur um nýtt göngukort og starfið framundan. Sýndar verða ljósmyndir frá Snæfellsnesi. Tilvalið að koma saman og spjalla um lífið og tilveruna.

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2007
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292480
Samtals gestir: 253527
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 10:42:24
Flettingar í dag: 2007
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292480
Samtals gestir: 253527
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 10:42:24