Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

28.02.2012 15:27

Góður árangur hjá stelpunum í futsal

Stelpurnar okkar í Futsal


 Laugardaginn 18. febrúar fór fram úrslitakeppni í 3. flokki kvenna í Futsal á Hvolsvelli. Þáttökuliðin voru Snæfellsnes, Breiðablik, Valur, Tindastóll, ÍBV og Fylkir. Stelpurnar okkar töpuðu fyrsta leiknum við Breiðablik en gerðu svo jafntefli við Val. Þessi úrslit þýddu það að Snæfellsnes komst í undanúrslit á hagstæðari markatölu en Valur. Í undanúrslitum var leikið við ÍBV og tapaðist sá leikur. ÍBV komst því í úrslitaleikinn en tapaði gegn Breiðablik. Snæfellsnes spilaði því um þriðja sætið þar sem Snæfellsnes vann Tindastól 5-0. Sannanlega glæsilegur árangur hjá stelpunum. Fylkir vann svo Val í leik um 5. sætið. Þjálfari Snæfellsnesstúlknanna er Björn Sólmar Valgeirsson.

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2363
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292836
Samtals gestir: 253535
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 14:57:24
Flettingar í dag: 2363
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292836
Samtals gestir: 253535
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 14:57:24