Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

15.02.2012 14:28

UMFG í c riðli 3 deildar

C Riðill

Þá er búið að draga í riðla fyrir Íslandsmótið í sumar. Við drógumst í C-riðil eins og áður og lítur hann svona út:

FFR - Spila á Framvellinum og eru væntanlega tengdir Fram
Grundarfjörður - okkar menn
Hvíti Riddarinn - Lið sem er nátengt Aftureldingu og spila sína leiki á Tungubökkum
Kári - Frá Akranesi og höfum við mætt þeim þónokkuð oft.
Léttir - Lið sem er nátengt ÍR og spilar sína leiki á gervigrasinu hjá þeim.
Skallagrímur - Frá Borgarnesi að sjálfsögðu
Víðir - Frá Garðinum.
Þróttur V - þar sem að V stendur fyrir Voga

Svo er einnig búið að draga í bikarnum og við fengum útileik gegn ÍH sem verður spilaður þann 6. maí næstkomandi.

Fyrsta verkefnið okkar í Íslandsmótinu er að heimsækja Víði í Garði þann 20. maí. Fyrsti heimaleikur okkar verður svo á móti Hvíta Riddaranum þann 26. maí.Game on.

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2269
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292742
Samtals gestir: 253534
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 14:26:52
Flettingar í dag: 2269
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292742
Samtals gestir: 253534
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 14:26:52