Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

22.01.2012 20:03

Ótrúlegar tölur í sigri á Fjölni

Snæfell í undanúrslit eftir sigur á Fjölni

Kieraah Marlow skoraði 32 stig fyrir Snæfell í dag. stækka

Kieraah Marlow skoraði 32 stig fyrir Snæfell í dag. mbl.is/Golli

Snæfell komst í dag í undanúrlit í Poweradebikar kvenna í körfuknattleik með stórsigri á Fjölni, 90:45, í Grafarvoginum.

Lokatölurnar voru í raun ótrúlegar því að loknum fyrri hálfleik var staðan 47:36 fyrir gestina úr Stykkishólmi. Fjölnir skoraði hins vegar 9 stig í síðari hálfleik og er úr leik í bikarkeppninni. 

Brittney Jones skoraði 30 stig fyrir Fjölni eða 2/3 af stigum liðsins í leiknum. Keiraah Marlow skoraði 32 stig fyrir Snæfell og Alda Leif Jónsdóttir 19 stig.

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 417
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 471
Gestir í gær: 114
Samtals flettingar: 3290043
Samtals gestir: 253476
Tölur uppfærðar: 16.1.2018 11:23:15
Flettingar í dag: 417
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 471
Gestir í gær: 114
Samtals flettingar: 3290043
Samtals gestir: 253476
Tölur uppfærðar: 16.1.2018 11:23:15