Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

13.12.2011 20:44

Gott gengi hjá 3fl kvk Snæfellsness

Stórsigur í Keflavík

 Þriðji flokkur Snæfellsness kvenna tók þátt í Keflavíkurmóti í Reykjaneshöll laugardaginn 3. desember. Stelpurnar spiluðu 3 leiki, leiktíminn var 1x35 mínútur og spilað var í 11 manna liðum. Stelpurnar af Snæfellsnesi gerðu sér lítið fyrir og sigruðu mótið, þær unnu Þrótt í fyrsta leik 3-0, Keflavík í öðrum leik 5-0 og að lokum unnu þær KR 5-0. Þrír sigrar og markatalan 13-0.  

Meðfylgjandi er mynd af stelpunum með bikarinn ásamt þjálfara liðsins Birni Sólmari Valgeirssyni.

 

 

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 689
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 471
Gestir í gær: 114
Samtals flettingar: 3290315
Samtals gestir: 253478
Tölur uppfærðar: 16.1.2018 17:28:50
Flettingar í dag: 689
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 471
Gestir í gær: 114
Samtals flettingar: 3290315
Samtals gestir: 253478
Tölur uppfærðar: 16.1.2018 17:28:50