Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

13.12.2011 07:32

Snæfell áfram í Poweradebikarnum


Mynd Þorsteinn Eyþórsson

Karlalið Snæfells þaut í 16 liða úrslitin Poweradebikarsins eftir góðann sigur á Val 95-77 í Vodafonehöllinni. Snæfell hafði forystu allann leikinn en fyrsti hluti fór 23-13 fyrir Snæfell og var Nonni Mæju að fara mikinn. Staðan í hálfleik var 44-32 fyrir Snæfell og Nonni kominn með 18 stig. Leikur inn endaði eins og áður sagði 95-77. Nonni var atkvæðamestur með 33 stig 8 fráköst og 4 stoðsendingar og grýtti niður 7 þristum, en næstur honum var Quincy Cole með 22 stig og 8 fráköst. Allir strákarnir spiluðu í leiknum og 9 af 12 skoruðu og allir með framlag til leiksins sem er frábært. 

Dregið verður í 16 liða úrslitin þriðjudaginn 13. des.

 

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2007
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292480
Samtals gestir: 253527
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 10:42:24
Flettingar í dag: 2007
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292480
Samtals gestir: 253527
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 10:42:24