Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

28.11.2011 21:06

Vetrarstarf Snæfellings og næstu viðburðir

        Öflugt félagsstarf verður á vegum Snæfellings í vetur og vonum við að félagar finni nú eitthvað til að taka þátt, þessar dagsetningar eru það sem við stefnum á að halda okkur við en það getur þó alltaf breyst og verða  dagssetningar auglýstar betur þegar viðburðir verða auglýstir.

           Tvö mót í vetur, annars vegar töltmót, 27. janúar og

    þrí eða fjórgangasmót,  9. mars í Söðulsholti

           Járninganámskeið, stefnt á fyrstu helgina í  janúar, sennilega í Grundarfirði

            Fara menningarferð 3. mars um Borgarfjörðinn

            Æskulýðsnefndinni falið að vera með tvo daga fyrir yngri kynslóðina í Reiðhöllinni í Grundarfirði, dagana 12. febrúar og 15. apríl, þar sem verða þrautabrautir, grill og reiðtúr ef veður leyfir.

           Aðalfundur 28. mars í Stykkishólmi.

            Reyna að hafa aftur reiðtúr á fjörurnar eins og var reynt s.l. vetur en veðrið hamlaði því að að hægt væri að ferðast með hestakerrur síðast, yrði þetta auglýst með stuttum fyrirvara.

Skrifað af Siggu

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 53
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 822
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 3294015
Samtals gestir: 253601
Tölur uppfærðar: 19.1.2018 03:01:06
Flettingar í dag: 53
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 822
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 3294015
Samtals gestir: 253601
Tölur uppfærðar: 19.1.2018 03:01:06