Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

21.11.2011 18:23

Fer Þorsteinn Már í KR?

Þorsteinn Már Ragnarsson, framherji Víkings frá Ólafsvík, er á leið í raðir KR samkvæmt heimildum Fótbolta.net.

Í síðustu viku lýsti Þorsteinn því yfir að stefnan væri að spila í Pepsi-deildinni og eftir það virtist valið standa á milli KR og Stjörnunnar.

Samkvæmt heimildum Fótbolta.net hefur Þorsteinn ákveðið að velja KR og eru samningaviðræður við félagið langt á veg komnar.

Þorsteinn hefur mikla reynslu þrátt fyrir ungan aldur en hann hefur verið í lykilhlutverki hjá Víkingi Ólafsvík undanfarin ár. Hann byrjaði að leika með meistaraflokki félagsins 2007 og lék það sumar 15 leiki í 1. deild.

Hann á um 90 leiki að baki fyrir Ólafsvíkurliðið en í sumar spilaði hann 18 leiki í 1. deildinni og skoraði sex mörk. Undir lok tímabilsins fór hann síðan til Raufoss í Noregi á láni í nokkrar vikur.


HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 106
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 822
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 3294068
Samtals gestir: 253602
Tölur uppfærðar: 19.1.2018 03:33:19
Flettingar í dag: 106
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 822
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 3294068
Samtals gestir: 253602
Tölur uppfærðar: 19.1.2018 03:33:19