Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

21.11.2011 17:44

Brynjar Kristmunds og Guðmundur Steinn hafa vistaskipti

Guðmundur Steinn í Víking og Brynjar í Val

16. nóvember 2011

Víkingur og Valur hafa komist að samkomulagi um skipti á leikmönnunum Brynjari Kristmundssyni og Guðmundi Stein Hafsteinssyni. Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefur gert tveggja ára samning við Víking en hann spilaði 21 leik og skoraði 7 mörk á liðnu keppnistímabili.

Stjórn knd. Víkings  þakkar Brynjari Kristmundssyni fyrir hans framlag til félagsins en þrátt fyrir ungan aldur hefur Brynjar spilað yfir 100 leiki með Víking.Guðmundur Steinn í leik gegn Þrótturum í sumar (Mynd: Þröstur Alberts)

Víkingur

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 79
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294555
Samtals gestir: 253637
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 03:10:10
Flettingar í dag: 79
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294555
Samtals gestir: 253637
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 03:10:10