Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

03.11.2011 08:15

Blakmót 16. okt.

Sunnudaginn 16 október var farið á blakmót í Mosfellsbæ.  Umfg fór með 4 lið í 6 - 3 flokk.  Krakkarnir kepptu í nýjum búningum sem Ungmennafélagið var að kaupa með styrk frá Landsbankanum. Grundfirðingum gekk ágætlega en ekki voru mörg lið mætt til leiks en var þetta bara góð æfing og skemmtun fyrir krakkana og ekki síður fyrir foreldra sem voru á staðnum.


 
Ekki verður farið á Íslandmót í blaki fyrir 5 - 4 fl. sem haldið verður á Neskaupstað 11 -13 nóvember þar sem ekki var nógu mikil skráning og langt að fara en seinni hluti verður í Kópavogi í vor og þá verður stefnan tekin þangað með alla flokka.


 
Einnig viljum við minna á skráningu á Íslandsmótið sem fram fer í Mosfellsbæ fyrir 3  og 2 fl. sem haldið er dagana 25 -27 nóvember.
 
Kveðja
Blakráð

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2007
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292480
Samtals gestir: 253527
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 10:42:24
Flettingar í dag: 2007
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292480
Samtals gestir: 253527
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 10:42:24