Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

23.10.2011 09:06

Valsstúlkum dæmdur sigur á Snæfell

Úrskurður aga- og úrskurðanefndar


Aga- og úrskurðanefnd KKÍ barst kæra eftir leik Vals og Snæfells í Iceland Express-deild kvenna þann 12. október síðastliðin.

Snæfell hafði betur í leiknum 70:79.

Valur kærði úrslit leiksins á þeim forsendum að einn leikmaður Snæfells, Kieraah Marlow, væri ekki með leikheimild í upphafi leiks.

Aga- og úrskurðanefnd hefur dæmt í málinu og hlýtur Valur sigur í umræddum leik 20-0.

Sjá allan dóminn hérna.

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 106
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 822
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 3294068
Samtals gestir: 253602
Tölur uppfærðar: 19.1.2018 03:33:19
Flettingar í dag: 106
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 822
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 3294068
Samtals gestir: 253602
Tölur uppfærðar: 19.1.2018 03:33:19