Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

28.09.2011 21:42

2. Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið í Mosfellsbæ

moso_2012Á stjórnarfundi Ungmennafélags Íslands sem haldinn var í  dag var ákveðið að 2. Landsmót UMFÍ 50 + verði í umsjón Ungmennasambands Kjalarnesþings, UMSK, með mótsstað í Mosfellsbæ. Fimm sambandsaðilar sóttu um að halda mótið en auk UMSK voru það USAH með Blönduós sem mótsstað, UMSB, Borgarnes, UÍA, Norðfjörður og UMSE með Dalvík sem mótsstað.


Það var mat stjórnar að allir umsækjendur væru í stakk búnir til að taka að sér framkvæmd mótsins en þetta varð niðurstaðan að þessu sinni.


Mótið er sérstaklega ætlað einstaklingum 50 ára og eldri. Framkvæmd mótsins verður í höndum Ungmennafélags Íslands og UMSK í samstarfi við Mosfellsbæ.


Fyrsta Landsmót UMFÍ 50+ var haldið á Hvammstanga sl. sumar.

 

 

Mynd: Frá fyrsta Landsmóti UMFÍ 50+sem haldið var á Hvammstanga sl. sumar.

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2155
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292628
Samtals gestir: 253529
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 12:48:16
Flettingar í dag: 2155
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292628
Samtals gestir: 253529
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 12:48:16