Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

19.09.2011 13:10

Sigur hjá Snæfellsstúlkum í lengjubikar

Sigur í Lengjubikar kvenna

Snæfellstúlkur gerðu sér ferð í Grafarvoginn þar sem Fjölnir tók á móti þeim í Lengjubikarnum. Leikurinn endaði 69-75 fyrir Snæfell og voru þær yfir allann leikinn eftir að hafa leitt eftir fyrsta hluta 15-17. Staðan í hálfleik var 28-34 fyrir Snæfell.

 

Shannon McKever skoraði 17 stig sem var þó sein í gang í stigaskori, en hún skoraði fyrstu körfu leiksins og svo síðustu fjögur stigin fyrri hálfleik og var láta ungar Fjölnisstúlkur stíga sig út og virkaði áhugalaus. Engu að síður skilaði hún flestum stigum undir körfunni en með litlum tilþrifum þó. Aðrar stúlkur í liðinu skiluðu góðu verki frá sér og börðust vel fyrir sínu og höfðu áhuga á verkefninu. 

 Næsti leikur er á miðvikudag 21. sept gegn Keflavík í Stykkishólmi kl 19:15

 Hérna er rétt stigaskor Snæfellsstúlkna í leiknum:

 Shannon McKever 17

Hildur Sigurðardóttir 13

Berglind Gunnarsdóttir 12

Hildur Björg Kjartansdóttir 11

Björg Guðrún Einarsdóttir 7

Alda Leif Jónsdóttir 4

Rósa Kristín Indriðadóttir 4

Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3

Ellen Alfa Högnadóttir 2

Sara Mjöll Magnúsdóttir 2

Sara Sædal Andrésdóttir og Aníta Rún Sæþórsdóttir spiluðu en náðu ekki að skora. 

 


 

Mynd: Karl West Karlsson / Karfan.is.  

 

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2363
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292836
Samtals gestir: 253535
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 14:57:24
Flettingar í dag: 2363
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292836
Samtals gestir: 253535
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 14:57:24