Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

18.09.2011 10:58

Ejub framlengdi til 3 ára

15. september 2011
Ejub Purisevic þjálfari meistaraflokks Víkings skrifaði nú á dögunum undir nýjan tveggja ára samning við félagið og mun hann því stjórna liðinu út keppnistímabilið 2013. Ejub þjálfaði liðið 2003-2008 þar sem hann kom liðinu úr 3. deild í þá fyrstu á tveimur árum. Við tók fjögur góð ár í fyrstu deild áður en hann brá sér í hlé frá meistaraflokksþjálfun. Hann tók svo aftur við liðinu í fyrra þar sem hann fór með liðið upp í 1. deild auk þess að ná frábærum árangri í bikarnum. 

Undir stjórn Ejubs hefur Víkingur orðið deildarmeistari í bæði þriðju og annarri deild auk þess sem liðið var Lengjubikarmeistari B deildar árið 2010. Ef árangur liðsins í öllum keppnum(deildarbikar, deild og bikarkeppni) er skoðaður frá því Ejub tók við þá hefur liðið unnið 67 leiki, gert 43 jafntefli og tapað 69 sinnum. 

Ejub hefur skilað frábæru starfi og fagnar vikingurol.is að nú skuli stjórn mfl. Víkings vera búin að tryggja sér áframhaldandi starfskrafta hans.

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2363
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292836
Samtals gestir: 253535
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 14:57:24
Flettingar í dag: 2363
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292836
Samtals gestir: 253535
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 14:57:24