Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

28.08.2011 11:01

Auður Vesturlandsmeistari - Helga fór holu í höggiAuður Kjartansdóttir úr Golfklúbbnum Mostra er Vesturlandsmeistari kvenna í golfi en mótið fór fram á Garðavelli á Akranesi í gær. Auður lék á 80 höggum og varð fjórum höggum á undan næstu kylfingum.

Þátttaka í mótinu var góð en um 60 konur tóku þátt í mótinu. Jenný Sigurðardóttir og Arna Magnúsdóttir, báðar úr Leyni, urðu í 2. sæti á 84 höggum.

Helga Ingibjörg Reynisdóttir úr GVG gerði sér lítið fyrir og fóru holu í höggi á hinni erfiðu 14. holu á Garðavelli í mótinu. Brautin er 144 metra löng af rauðum teigum. Sannarlega frábært afrek hjá Helgu.

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 360
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294836
Samtals gestir: 253656
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 14:41:32
Flettingar í dag: 360
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294836
Samtals gestir: 253656
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 14:41:32