Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

15.08.2011 20:36

Gott gengi hjá golffólki

Frábær helgi hjá golfklúbbum á Snæfellsnesi- Allar 4 sveitir upp um deild

Það var svo sannarlega góð helgi hjá golfklúbbum á Snæfellsnesi í Sveitakeppni GSÍ sem fram fór um helgina.

Golfklúbburinn Jökull á Ólafsvík fór upp í 2. deild eftir gott gengi í 3. deild karla sem fram fór á Húsatóftavelli í Grindavík. Jökull hafði betur í úrslitaleiknum á móti Borgarnes. Golfklúbburinn Mostri varð í öðru sæti í 4. deild karla og fer því upp í þriðju deild ásamt Golfklúbbi Norðfjarðar.

Golfklúbbur Vestarr á Grundafirði átti góðu gengi að fagna því báðar sveitir klúbbsins unnu sig upp um deild í ár. Kvennasveitin varð í 2. sæti á Hlíðarendavelli á Sauðarkróki og fylgja Golfklúbbi Akureyrar upp um deild. Karlasveitin varð svo í öðru sæti á heimavelli í 5. deild og fer upp um deild.


Árangur golfklúbba á Snæfellsnesi í Sveitakeppni GSÍ 2011:
GJÓ í 3. deild karla - 1. sæti
GMS í 4. deild karla - 2. sæti
GVG í 5. deild karla - 2. sæti
GVG í 2. deild kvenna - 2. sæti


Sveit GJÓ sem sigraði í 3. deild karla.


Sveit GVG sem varð í öðru sæti í 5. deild karla.

 

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 689
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 471
Gestir í gær: 114
Samtals flettingar: 3290315
Samtals gestir: 253478
Tölur uppfærðar: 16.1.2018 17:28:50
Flettingar í dag: 689
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 471
Gestir í gær: 114
Samtals flettingar: 3290315
Samtals gestir: 253478
Tölur uppfærðar: 16.1.2018 17:28:50