Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

31.07.2011 22:41

Fór í holu í höggi á Bárarvelli

Draumahöggið aftur

Þann 8. ágúst 2010 sló Þorvaldur Ingi Jónsson GKG draumahöggið á áttundu holu á Bárarvelli Notaði Þorvaldur 5 járn.

Núna síðasta laugardag þann 23 júlí var Þorvaldur að spila Bárarvöll með félaga sínum Sigurði Péturssyni. Þegar komið var að 8 braut óskaði Sigurður eftir því að Þorvaldur sýndi hvernig ætti að slá á 8 braut. Þar sem nokkur meðvindur var, ákvað Þorvaldur að nota 7 járn núna. Þeir félagar sáu að boltinn skoppaði í átt að pinna en héldu að hann hafði farið framhjá og yfir flöt. Þeir leita stutta stund að boltanum og ákvað Sigurður að kýkja í holu hvort hann væri nokkuð þar. Þar lá boltinn og Þorvaldur með annað draumahögg á 8 braut á Bárarvelli. Glæsilegur árangur

Hér eru myndir af kappanum teknar 2010.


Við í Vestarr óskum Þorvaldi innilega til hamingju með árangurinn.

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 79
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294555
Samtals gestir: 253637
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 03:10:10
Flettingar í dag: 79
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294555
Samtals gestir: 253637
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 03:10:10