Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

23.07.2011 15:05

Vel heppnað Vesturlandsmót í frjálsum

Vesturlandsmótið heppnaðist vel

vesturlandsmotidFyrsta Vesturlandsmótið í frjálsum íþróttum fyrir 11 ára og eldri fór fram í Borgarnesi á dögunum. 50 keppendur mættu til leiks frá fjörum félögum, UMSB, Skipaskaga, UDN og HSH. Góður árangur náðist í mörgum greinum og nú er stefnt að því að hafa mót fyrir 10 ára og yngri í ágúst. Sennilegast 19 ágúst.

 


Þetta var í fyrsta skiptið í 35 ár sem þetta mót er haldið en síðasta mótið með þessum hætti var haldið á Akranesi 1976. Á þessu svæði er margt efnilegt íþróttafólk sem á eflaust eftir að láta að sér kveða í framtíðinni.

 

Mótið í Borgarnesi þótti heppnast það vel að stefnt er að því að það verði árlegur viðburður hér eftir.

 

 

Mynd: Frá keppninni sem haldin var í Borgarnesi.

 

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2007
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292480
Samtals gestir: 253527
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 10:42:24
Flettingar í dag: 2007
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292480
Samtals gestir: 253527
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 10:42:24