Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

18.07.2011 09:14

Fimleikahringurinn 2011

Fimleikahringurinn 2011


 

 

Dagana 18. - 23. júlí verða Evrópumeistararnir í Hópfimleikum á ferð um landið.  Hópurinn mun sýna og kenna fimleika á eftirfarandi stöðum á umræddu tímabili:

 

  • Mánudaginn 18. júlí: Íþróttamiðst. Dalvík kl. 16-18
  • Þriðjudaginn 19. júlí:  Íþróttamiðst. Ólafsfirði kl. 16-18
  • Miðvikudaginn 20. júlí:  Íþróttamiðst. Siglufirði kl. 16-18
  • Fimmtudaginn 21. júlí:  Íþróttamiðst. Sauðárkróki kl. 16-18
  • Föstudaginn 22. júlí:  Íþróttamiðst. Stykkishólmi kl. 13-15
  • Föstudaginn 22. júlí:  Íþróttavellinum Grundarfirði kl. 20:15

 

Við viljum bjóða þér að koma og verða vitni að stórkostlegri fimleikasýningu.  Í framhaldi af fimleikasýningunni ætlar hópurinn að hald stutt fimleikanámskeið þar sem börnum og unglingum gefst tækifæri á að læra grunnæfingar í fimleikum. 

 

Þátttaka í fimleikanámskeiðinu kostar 500 kr.

 

Fimleikahringurinn er samstarfsverkefni Gerplu, UMFÍ og Olís.

 

   

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2579
Gestir í dag: 58
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3293052
Samtals gestir: 253540
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 21:29:25
Flettingar í dag: 2579
Gestir í dag: 58
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3293052
Samtals gestir: 253540
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 21:29:25