Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

18.07.2011 08:56

Líf að færast í Skotfélagið

Mikið líf á vellinum

Það var vægast sagt mikið líf á vellinum í kvöld.  Mikill fjöldi skotmanna mætti í blíðskapar veðri og skotið var langt fram undir miðnætti í "dúnalogni".  Hópnum var skipt upp í tvær "grúppur" sem skutu til skiptis.  Á sama tíma voru einhverjir að skjóta á rifflasvæðinu og var því mikið um að vera.  Ekki skemmdi fyrir að Þorsteinn (læknir) Bergmann kom með nýja kaffivél ásamt öllu tilheyrandi og færði Skotfélaginu Skotgrund að gjöf. Vakti það mikla lukku meðal manna og eru honum færðar bestu þakkir fyrir þetta framtak til félagsins. 

Nú hvetjum við alla til að mæta um helgina og skjóta nokkra hringi, eða í það minnsta að koma og fá sér ný lagað kaffi.


HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2238
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292711
Samtals gestir: 253534
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 13:21:33
Flettingar í dag: 2238
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292711
Samtals gestir: 253534
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 13:21:33