Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

18.07.2011 08:51

Víkingar styrkja leikmannahópinn

Guðmundur Magnússon til liðs við Víking Ó.

16. júlí 2011

Guðmundur Magnússon er genginn til liðs við Víking frá Fram þar sem hann hefur leikið með meistaraflokk frá árinu 2007. Hann á að baki 51 leik með félaginu í deild og bikar þar sem hann hefur skorað 6 mörk.

 

Guðmundur á eins og flestir stuðningsmenn liðsins vita ættir að rekja til Ólafsvíkur og er hann því kærkomin búbót fyrir liðið sem hefur átt í erfiðleikum með að koma knettinum í mark andstæðinganna í undanförnum leikjum. Guðmundur verður kominn með leikheimild þegar Víkingur mætir Fjölni á Ólafsvíkurvelli næstkomandi föstudagskvöld.

 

Vikingurol.is býður Guðmund velkominn í víkina fögru.

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 53
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 822
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 3294015
Samtals gestir: 253601
Tölur uppfærðar: 19.1.2018 03:01:06
Flettingar í dag: 53
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 822
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 3294015
Samtals gestir: 253601
Tölur uppfærðar: 19.1.2018 03:01:06