Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

30.06.2011 15:59

Lengjubikarinn 2011

Búið að draga í Lengjubikarnum

Fyrirtækjabikarinn eða Lengjubikarinn eins og keppnin heitir er samkvæmt venju fyrsta keppni tímabilsins hjá meistaraflokkunum í körfunni.  Keppnin nú hefst 23.október og verður leikin með öðru sniði en undanfarin ár því liðunum var skipt í styrkleikaflokka og svo dregið í riðla út frá því.  Dregið var í riðlana í dag og verður leikið heima og heiman í riðlakeppninni hjá körlunum en einföld umferð hjá konunum.

Karlar
Snæfell sem eru núverandi Lengjubikarmeistarar karla drógust í C-riðil ásamt Stjörnunni, Tindastóli og Breiðabliki en riðlarnir eru annars þessir:

A-riðill: KR · ÍR · Þór Þorlákshöfn · Skallagrímur

B-riðill: Grindavík · Haukar · Fjölnir · KFÍ

C-riðill: Snæfell · Stjarnan · Tindastóll · Breiðablik

D-riðill: Keflavík · Njarðvík · Valur · Hamar

Leikið er heima og heiman. Sigurvegarar hvers riðill fara í undanúrslit.


Áætlaðir leikdagar hjá körlunum eru eftirfarandi:

1. Leikdagur 23. okt

2. Leikdagur 30. okt

3. Leikdagur 6. nóv

4. Leikdagur 13. nóv

5. Leikdagur 20. nóv

6. Leikdagur 27. nóv

Áætluð úrslit verða 2. des og 3. des.


Konur
Hjá konunum verða tveir riðlar og einungis leikin einföld umferð og að henni lokinni mætast efstu lið hvors riðils í úrslitaleik.

A-riðill: Keflavík · KR · Snæfell · Grindavík · Fjölnir

B-riðill: Njarðvík · Hamar · Haukar · Valur · Stjarnan


Áætlaðir leikdagar hjá konunum eru eftirfarandi:

1. Leikdagur 15. sep fimmtudagur

2. Leikdagur 18. sep sunnudagur

3. Leikdagur 21. sep miðvikudagur

4. Leikdagur 24 sep laugardagur

5. Leikdagur 26. sep mánudagur

Áætlaður úrslitaleikur verður 30. september eða 1. október.

Frétt af Stykkishólmspóstinum

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2494
Gestir í dag: 154
Flettingar í gær: 846
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 3301221
Samtals gestir: 253925
Tölur uppfærðar: 23.1.2018 23:45:36
Flettingar í dag: 2494
Gestir í dag: 154
Flettingar í gær: 846
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 3301221
Samtals gestir: 253925
Tölur uppfærðar: 23.1.2018 23:45:36