Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

27.06.2011 22:20

Forvarnarsjóður

thlutun styrkja úr Forvarnasjóði

gudbjarturÚthlutun styrkja úr Forvarnarsjóði fyrir árið 2011 fór fram í dag í Þjónustumiðstöð UMFÍ við Sigtún. Við þetta tækifæri fluttu Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra, og Geir Gunnlaugsson, landlæknir, stutt ávörp.


Úthlutað var styrkjum að upphæð 72 milljónum í 102 verkefni. Ungmennafélag Íslands fékk tvo styrki, 2,5 milljónir í verkefnið Flott fyrirmynd og Unglingalandsmótið 1.5 milljónir.


Tilgangur Forvarnasjóðs er að stuðla að forvörnum gegn áfengis- og vímuefnaneyslu. Hlutverk sjóðsins er að styrkja verkefni á sviði áfengis- og vímuvarna í samræmi við stefnu og forgangsröðun ríkisstjórnarinnar í áfengis- og vímuvörnum hverju sinni. Styrkir eru veittir félögum, samtökum og opinberum aðilum. Einstaklingum eru að jafnaði einungis veittir styrkir til rannsóknaverkefna.

 

Mynd: Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra, flytur ávarp við athöfnina.

 

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2007
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292480
Samtals gestir: 253527
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 10:42:24
Flettingar í dag: 2007
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 847
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 3292480
Samtals gestir: 253527
Tölur uppfærðar: 17.1.2018 10:42:24