Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

21.06.2011 13:39

Gert klárt fyrir næsta tímabil í körfunni


Gólfið í íþróttahúsinu tók breytingum núna í byrjun júní og var þar verið aðallega að breyta línum á körfuboltavöllum. Samkvæmt FIBA staðli þá var óhjákvæmilegt annað en að klára þetta verk svo fyrir komandi tímbil.

 

Útlínur vallarinns voru breikkaðar, teigurinn verður beinn niður og þriggjastiga línan færist lengra út eða í 6.75 m frá miðju körfunnar. Hálfhringurinn / boginn undir körfunni bætist við sem en innan hans getur varnarmaður ekki stillt sér upp og þvingað sóknarvillu á sóknarleikmann. Línur á þvervöllum (grænum völlum) voru einnig lagaðar og velli bætt við í miðjuhólf íþróttahússins.

Sjón er sögu ríkari kíkið á þetta en einnig er hægt að fræðast á þessum síðum:

Wikipedia - Basketball_court_Fiba

FIBA Europe - Official basketbal rules 2010- 

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 79
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294555
Samtals gestir: 253637
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 03:10:10
Flettingar í dag: 79
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 3294555
Samtals gestir: 253637
Tölur uppfærðar: 20.1.2018 03:10:10