Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

22.10.2010 08:27

Haustmót FEBB í boccia

Haustmót FEBB í boccia

Hið árlega haustmót FEBB í boccia fór fram í Borgarnesi laugardaginn 16. október sl. Keppt var í einliðaleik. Keppendur voru 32 og komu að þessu sinni frá Grundarfirði, Stykkishólmi og Borgarnesi. Leikið var í átta riðlum og léku allir við alla. Komust sigurvegarar í hverjum riðli áfram. Keppni var mjög spennandi og í nokkrum tilfellum þurfti að efna til bráðabana til að knýja fram úrslit. Árni Jónsson FEBB sigraði eftir hörku baráttu við Jóhannes Gestsson FEBB. Í þriðja sæti varð Hjörtur Halldórsson úr Grundarfrði og fjórða varð Brynja Gestsdóttir Borgarnesi. Stjórnandi mótsins var Flemming Jessen.

 

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 2494
Gestir í dag: 154
Flettingar í gær: 846
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 3301221
Samtals gestir: 253925
Tölur uppfærðar: 23.1.2018 23:45:36
Flettingar í dag: 2494
Gestir í dag: 154
Flettingar í gær: 846
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 3301221
Samtals gestir: 253925
Tölur uppfærðar: 23.1.2018 23:45:36